Hérna eru nokkrar staðreyndir um fasteignamarkaðinn fyrstu 3 mánuði ársins.
18% minni sala á milli ára
1724 kaupsamningar fyrstu 3 mánuði 2018
2104 kaupsamningar fyrstu 3 mánuði 2017
0,1% lækkun varð á fasteignaverði á milli febrúar og mars.
Síðastliðna 3 mánuði hækkaði markaðurinn um 1.4%
Síðastliðna 6 mánuði hækkaði markaðurinn um 1,1%
Síðastliðna 12 mánuði hækkaði markaðurinn um 7,7%.
Um 10% minni velta
Velta 2017 : 99,5milljarðar
Velta 2018 : 89,4milljarðar
Meðal kaupsamningfjárhæð mars 2018 : 50m
Meðal kaupsamningfjárhæð mars 2017 : 46m
Fá ráð
|