Minni sala og minni velta fyrstu 3 mánuði ársins

 

 
 
Fasteignasala 2018 - Páll Pálsson - Hafdís Sveinbjörndóttir - Helen Sigurðardóttir
 

 

 

 
Palli, Hafdís og Helen mynda eitt söluhæsta fasteignateymi landsins og markmið með fréttabréfi þessu er að upplýsa fólk um stöðuna á fasteignamarkaðnum. 
 
   Nánari upplýsingar um þau   
 
 
 
Minni sala og minni velta fyrstu 3 mánuði ársins
 
Hérna eru nokkrar staðreyndir um fasteignamarkaðinn fyrstu 3 mánuði ársins.
 
18% minni sala á milli ára
 
1724 kaupsamningar fyrstu 3 mánuði 2018
2104 kaupsamningar fyrstu 3 mánuði 2017
 
0,1% lækkun varð á fasteignaverði á milli febrúar og mars.
Síðastliðna 3 mánuði hækkaði markaðurinn um 1.4%
Síðastliðna 6 mánuði hækkaði markaðurinn um 1,1%
Síðastliðna 12 mánuði hækkaði markaðurinn um 7,7%.
 
Um 10% minni velta
 
Velta  2017 : 99,5milljarðar
Velta 2018 : 89,4milljarðar
 
Meðal kaupsamningfjárhæð mars 2018 : 50m
Meðal kaupsamningfjárhæð mars 2017 : 46m

Fá ráð

 
 
 
Dýrasta og ódýrast hverfi höfuðborgarsvæðisins
 
Árið 2017 hækkaði markaðurinn töluvert og nýlega gaf Þjóðskrá út meðalfermetraverð eftir hverfum. Við eigum listann yfir öll helstu hverfi á höfuðborgarsvæðinu og þú getur haft samband til að vita meðalfermetraverðið í þínu hverfi.
Hér er ofan eru upplýsingar um dýrustu og ódýrustu fermetraverðin eftir hverfinum.
 
 
 
Bylgjan - viðtal um fasteignamarkaðinn
 
Palli kíkti til þeirra Gulla Helga og Sigrúnu Ósk í Ísland í Bítið til að ræða fasteignamarkaðinn
 
 
   Smelltu til að hlusta   
 
 
 
Falleg íbúð í bílskúr - Sniðug lausn
 
Margir hafa innréttað bílskúr sem íbúð bæði til útleigu eða búsetu fjölskyldumeðlima
Hér er bílskúr í Árbænum sem innréttaður var með millilofti.
Að sögn eiganda kostuðu breytingarnar um 2,5m en eigandinn lagði til vinnuna að mestu leiti sjálfur.
 
 
 
Markaðurinn að hækka hraðar úti á landi
 
​Íbúðalánasjóður gaf út mánaðaskýrslu fyrir apríl mánuð og kom ýmislegt áhugavert í ljós.
 • Íbúðaverð á landsbyggðinni hefur hækkað hraðar en á höfuðborgarsvæðinu. Undanfarna þrjá mánuði hefur verð á landsbyggðinni hækkað um10,6% og um samtals 22,2% á síðustu 12 mánuðum. Íbúðaverð á landsbyggðinni hefur nú hækkað um 46% síðan í upphafi árs 2016 
 • Hlutfall íbúðaviðskipta á höfuðborgarsvæðinu sem eru yfir og undir ásettu verði hefur náð meira jafnvægi. Í febrúar voru 9% viðskipta yfir ásettu verði og 79% undir ásettu verði, sem er í takt við meðaltal tímabilsins síðan 2012.
 • Meðalsölutími fasteigna á höfuðborgarsvæðinu lengdist í upphafi ársins og var svipaður á fyrstu tveimur mánuðum ársins og hann var að meðaltali á árunum 2015-2016.....Kynna sér skýrslu 
 
 
 
 
Fréttaskot
 
 • Oktober og mars eru þeir mánuðir með flest fasteignaviðskipti
 • Leiguverð hækkar svipað og fasteignaverð
 • Kínverski markaðurinn að kólna
 • 101 fasteign seldust á Norðurlandi í mars 2018
 • LIVE hækkar óverðtryggða vexti
 • Monaco með hæsta fermetraverðið í heimi
 • [email protected]
 
 
 
Eignir væntanlegar í sölu
 
 • 3ja herbergja íbúð í Breiðholti
 • 2ja herbergja í Álfheimum - frábær fyrsta eign
 • 4ra herbergja íbúð með bílastæði í bílakjallara í Engjunum í Grafarvogi
 • 70m2 íbúð með karakter á Óðinsgötu
 • Ísbúð / grill - vinsæll staður - viðskiptatækifæri
 • 4ra herbergja með sér inngang og pall í Norðlingaholti
 • Falleg 4ra herbergja íbúð í Kópavogi - Fossvogi
 • Teljir þú að eignin þín eigi heima á þessum lista hafðu þá samband -  [email protected]
 
 
 
Viðskiptatorg
 
 • Ungt fólk leitar að 5 herbergja fjölbýli í Selás, Árbæ
 • Óska eftir eign í minna fjölbýli eða parhús í Lindunum í Kópavogi
 • Leita eftir rað/par í Kópavogi - Fossvogsmegin
 • Einstaklingur leitar eftir einbýlishúsalóð í Reykjavík til að byggja draumahúsið sitt
 • Er með nokkra leitandi að sérbýli í Réttarholtinu
 • Leita að einbýli á einni hæð í Norðurbæ Hafnarfjarðar.
 • Erum með yfir 1000 manns á skrá sem eru að leita að fasteign. Vitir þú um einhvern í fasteignahugleiðingum hafðu þá samband
 
   www.pallpalsson.is    
 
 

 
 
 
 
 

Starfsmenn 450 Fasteignasölu

 

<< Til baka