Nýlega gerðum við könnun á meðal almennings um fasteignamarkaðinn. Spurðum meðal annars hvort fólk eigin von á að fasteignamarkaðurinn muni hækka eða lækka í verð á næstu 12 mánuðum? Hvernig finnst þér framboð fasteigna á markaðnum?
4% telja að markaðurinn muni hækka um 10-20%
43% telja að markaðurinn muni hækka um 5-10%
35% telja að markaðurinn muni hækka um 0-5%
17% telja að markaðuinn muni lækka um 0-5%
1,6% telja að markaðuinn muni lækka um 5-10%
|