Kólnun á fasteignamarkaði?
 
 
 
 
 
 
Kólnun á fasteignamarkaði?
 

Procura tók saman 6 atriði sem sýna merki um kólnun á fasteignamarkaðnum :

 • Virði íbúðaeigna hækkaði mikið á árinu 2017 eða um 15,3%

 • Söluverð eigna er aftur tekið að lækka milli mánaða. 0,7% lækkun í Nov. en 0,2% hækkun í desember 2017 

 • Lagerstaða eigna til sölu hefur hækkað um 72% 

 • Velta á markaði hefur minnkað um -5,9%. Seldum eignum hefur fækkað um 103 á mánuði (-15%)

 • Sölutími hefur lengst um 51 dag (104%) 

 

 
 
 
 
Skoðunarskylda kaupanda mjög rík - FARA varlega
 
Í lögum um fasteignakaup er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignafréttir bendir kaupendum fasteigna á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Hér að neðan er skoðunarblað sem gott er að hafa við hendina við skoðun fasteigna.
 
 
   SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ LISTANN   
 
 
 
Puerto Rico lækkaði mest
 
Á Íslandi hefur fasteignaverð hækkað um 45% á síðustu 3 árum en fasteignaverð á líka til með að lækka en hér er listi yfir þá markaði sem hafa lækkað hvað mest á árinu 2017
1. Puerto Rico
2. Rússland
3. Katar
4. Makedonia
5. Egyptaland
6. Úkraína
7. Singapúr
8. Taíland
9. Grikkland
 
   Smelltu hér til að sjá listann   
 
 
 
Viðskiptatorg
 
 • Vantar 3-4ra herbergja íbúð í Kambaseli og nágrenni
 • Fjölskylda leitar að húsi með tveimur íbúðum.
 • Viðskiptavinur leitar að einbýli í Fossvogi
 • Par í miðbæ Reykjavíkur leitar að einbýlishúsi í 101 RVK
 • Leitað er eftir 2-3ja herbergja íbúð í Gaukshólum
 • Ungt fjölskyldufólk leitar að hæð í húsi sem búið er að gera upp í 105RVK
 • Erum með yfir 1000 manns á skrá sem eru að leita að fasteign. Vitir þú um einhvern í fasteignahugleiðingum hafðu þá samband
 
   www.pallpalsson.is    
 
 
 
 
Fréttaskot
 
 • Landsbankinn spáir 8,5% hækkun á fasteignaverði 2018, 7% 2019 og 6% 2020. 
 • Rúmlega 12.000 kaupsamningum við þinglýst árið 2017
 • 78% eigna seljast undir ásettu verði
 • 0,2% hækkun varð á fasteignamarkaðnum í desember 2017
 • Þrjú sveitarfélög hyggjast lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði. Um er að ræða Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ og Akraneskaupstað
 • Berlín þykir besti fjárfestingakosturinn á fasteignamarkaði að mati PWHC
 • Greiningardeild Arion banka mælir með því að fjárfestar kaupi hlutabréf í skráðu fasteignafélögunum þremur, Eik, Regin og Reitum.
 
 
 
 
Eignir væntanlegar í sölu
 
 • 4ra herbergja íbúð í góðu húsi í Hraunbæ
 • 3ja herbergja í Maríubakka
 • 3ja herbergja í Nökkvavogi
 • 4ra herbergja íbúð mér sérinngang í Vesturbæ Reykjavíkur
 • Einbýlishús í Garðabæ
 • 3ja herbergja í Möðrufelli
 • 3ja herbergja á Völlunum í Hafnarfirði
 • Svo lengi mætti telja -  [email protected]
 
 
 
 
Viltu fá besta verðið fyrir eignina þína? Hvað hefur áhrif á verð á fasteignum?
 
Mánaðalega koma um 500-600 eignir á sölu og eru 30-40 atriði sem hafa áhrif á verðið á eigninni Hverjar eru ástæður þess að sumar fasteignir seljast hratt og á háu verði, jafnvel yfir ásettu verði en aðrar eignir sitja lengi á markaðnum og enda með því að seljast undir markaðsverði? [email protected]
 
 
 
 
 
 
 
450 Fasteignasala // Engjateigi 9 // 105 Reykjavík // 450 0000
[email protected] // www.450.is
 
 
<< Til baka