Ertu að leita?

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina!

 

Fasteignakaup eru oftast stærsta fjárfesting sem fólk gerir. Því er mikilvægt að ganga í gegnum ferlið með aðila sem hlustar, skilur þínar þarfir og þú treystir.

Við erum ekki bara til staðar fyrir þig á meðan við finnum rétta eign heldur göngum við skrefinu lengra og erum alltaf tilbúnir að svara spurningum og hjálpa eins og við getum eftir að þú hefur komið þér fyrir.

Markmið okkar er að hver einasti viðskipavinur sé það ánægður að hann bendi öllum sínum vinum og ættingjum á að tala við okkur þegar kemur að sölu eða kaupum fasteigna.

video title

Tilkynningar

Lög sem gilda um kaupendur
Samantekt - Þær laga greinar sem gilda um kaupendur. Prentaðu þetta út.
Lesa meira >>
Fyrstu kaup
Fyrstu fasteignakaupin eru alltaf mikilvægt skref. Ferlið getur virst flókið og margt sem þarf huga að.
Lesa meira >>
Gott að hafa í huga þegar þú kaupir fasteign
Hvernig eign ert þú að leita að? Gott er að skrifa niður og ákveða nokkur atriði áður en þú leitar að eign.
Lesa meira >>

Tilkynningar

Minni sala og minni velta fyrstu 3 mánuði ársins
Hérna eru nokkrar staðreyndir um fasteignamarkaðinn fyrstu 3 mánuði ársins. 18% minni sala á milli ára 1724 kaupsamningar fyrstu 3 mánuði 2018
Lesa meira >>
Miklar hækkanir á fasteignamarkaði búnar í bili
52% fækkun kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu fyrstu 6 mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra.
Lesa meira >>
Íslandsbanki spáir 12% hækkun árið 2018
Raunverð íbúða hefur aldrei verið hærra í Reykjavík, Kópavogi og í Hafnarfirði. Raunverð íbúða hefur hins vegar ekki náð sögulegu hámarki á Seltjarnarnesi, í Mosfellsbæ og í Garðabæ
Lesa meira >>
Kólnun á fasteignamarkaði?
Virði íbúðaeigna hækkaði mikið á árinu 2017 eða um 15,3% Söluverð eigna er aftur tekið að lækka milli mánaða. 0,7% lækkun í Nov. en 0,2% hækkun í desember 2017
Lesa meira >>
Markaðurinn 2017 - Minni sala á milli ára
Nokkrar staðreyndir um markaðinn 2017 - Fasteignir seldust fyrir 370 milljarða árið 2017 en 350 milljarða árið 2016 á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa meira >>