Það er okkar markmið hjá 450 fasteignasölu að veita seljandanum þá allra bestu þjónustu sem völ er á. Þínar óskir og hagsmunir skipta okkur öllu máli og við leggjum okkur alla fram að koma til móts við þínar þarfir.
450 Fasteignasala (Íslenska Kardashian)
Tilkynningar
Minni sala og minni velta fyrstu 3 mánuði ársins
Hérna eru nokkrar staðreyndir um fasteignamarkaðinn fyrstu 3 mánuði ársins.
18% minni sala á milli ára
1724 kaupsamningar fyrstu 3 mánuði 2018
Raunverð íbúða hefur aldrei verið hærra í Reykjavík, Kópavogi og í Hafnarfirði. Raunverð íbúða hefur hins vegar ekki náð sögulegu hámarki á Seltjarnarnesi, í Mosfellsbæ og í Garðabæ
Virði íbúðaeigna hækkaði mikið á árinu 2017 eða um 15,3%
Söluverð eigna er aftur tekið að lækka milli mánaða. 0,7% lækkun í Nov. en 0,2% hækkun í desember 2017